Viðskipti erlent

Viðsnúningur hjá Grikkjum

Kristinn Ingi Jónsson skrifar
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands.
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. vísir/EPA

Grísk stjórnvöld hafa áform um að sækja sér fé á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Þau hafa ráðið sex banka til þess að sjá um skuldabréfaútgáfuna, en gefin verða út skuldabréf til fimm ára.

Skuldabréfaútgáfan markar tímamót, en Grikkir hafa á undanförnum árum staðið í harðvítugum deilum við kröfuhafa sína, Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, Evrópska seðlabankann og Evrópusambandið. Kröfuhafarnir hafa veitt grískum stjórnvöldum fjölmörg neyðarlán gegn því að þau hrindi ströngum aðhaldsaðgerðum í framkvæmd.

Alþjóðlegir fjármálamarkaðir lokuðust grískum stjórnvöldum árið 2010 og þurftu þau í staðinn að reiða sig á neyðarlán kröfuhafanna til þess að geta staðið undir skuldbindingum sínum. Nú horfir hins vegar til breytinga.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
N1
0,96
2
33.174
SJOVA
0,47
2
2.649
HEIMA
0
1
199
SKEL
0
3
2.060
ORIGO
0
1
1.052

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
-4,09
2
367
SIMINN
-2,16
5
83.516
ICEAIR
-1,34
23
102.891
EIM
-1,21
5
41.193
EIK
-0,8
4
9.689