Fótbolti

EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun

Ritstjórn skrifar
Austurríki hefur fært heiminum ekki ómerkari menn en Mozart og Arnold Schwartzenegger.
Austurríki hefur fært heiminum ekki ómerkari menn en Mozart og Arnold Schwartzenegger. Vísir
Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. Mikil spenna er fyrir lokaumferðina en aðeins á milli Frakklands, Sviss og Austurríkis. Stelpurnar okkar ætla sér þó sigur og ekkert annað.

Strákarnir kynna hafnarborgina Rotterdam til sögunnar, segja frá úrslitum karókíkeppni fjölmiðlamanna og áskorun til Tómasar Þórs sem snýr að stelpunum okkar og húðflúrum.

Allt þetta og meira til í þætti dagsins sem má sjá hér að neðan.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×