Viðskipti innlent

Tafir á störfum vegna samruna

Kristinn Ingi Jónsson skrifar
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins

Vegna mikilla anna við rannsókn á samrunum fyrirtækja hafa orðið tafir á meðferð annarra mála hjá Samkeppniseftirlitinu og er fyrirsjáanlegt að svo verði áfram á næstunni, að því er fram kemur í frétt á vef stofnunarinnar. Svo kann að fara að meðferð einstakra mála verði af þessum sökum frestað enn frekar eða hún felld niður.

Í frétt stofnunarinnar segir að tilkynningar um samruna fyrirtækja hafi verið um tvöfalt fleiri á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili árin 2015 og 2016. Á meðal samrunamála eru kaup Haga á Lyfju og Olís, Skeljungs á Basko, N1 á Festi og Vodafone á 365.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
1,56
5
94.000
HAGA
1,21
1
226
SIMINN
0,96
1
101.040

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
OSSRu
-2,22
5
3.611
EIK
-2,13
8
75.439
NYHR
-1,28
4
13.512
REGINN
-0,95
9
146.610
SJOVA
-0,57
2
34.600