Viðskipti innlent

Niðurstaðan ljós í lok ársins

Kristinn Ingi Jónsson skrifar
Finnur Árnason, forstjóri Haga
Finnur Árnason, forstjóri Haga

Samþykki Samkeppnis­eftir­litsins er nú það eina sem stendur í vegi fyrir því að kaup smásölufélagsins Haga á olíufélaginu Olís og fasteignafélaginu DGV geti gengið í gegn. Má vænta niðurstöðu eftirlitsins undir lok ársins.

Hagar tilkynntu í gær að fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar vegna viðskiptanna hefði verið aflétt. Öðrum fyrirvara, um samþykki hluthafafundar fyrir aukningu hlutafjár, hafði áður verið aflétt. Enn er hins vegar í gildi fyrirvari um samþykki Samkeppniseftirlitsins.

Forsvarsmenn Haga skrifuðu undir kaupsamning um kaup á félögunum tveimur 26. apríl síðastliðinn. Vænt kaupverð er um 9,2 til 10,2 milljarðar króna. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
1,56
5
94.000
HAGA
1,21
1
226
SIMINN
0,96
1
101.040

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
OSSRu
-2,22
5
3.611
EIK
-2,13
8
75.439
NYHR
-1,28
4
13.512
REGINN
-0,95
9
146.610
SJOVA
-0,57
2
34.600