Lífið

Hundurinn sem hrýtur eins og karakter í teiknimynd

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlegt að horfa á þennan mikla meistara.
Ótrúlegt að horfa á þennan mikla meistara.

Katie Freeman setti á dögunum inn einstaklega skemmtilegt myndband inn á YouTube-síðu sína. Þar mátti sjá hundinn hennar sofandi en það sem gerir myndbandið virkilega skemmtilegt er að hundurinn hrýtur eins teiknimyndapersóna eða þannig lýsir eigandinn svefninum. 
Myndbandið er gríðarlega vinsælt á vefsíðunni Reddit og hafa tugir þúsunda horft á það þegar þessi frétt er skrifuð. 
Hér að neðan má sjá þennan einstaka hund. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira