Lífið

Hundurinn sem hrýtur eins og karakter í teiknimynd

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlegt að horfa á þennan mikla meistara.
Ótrúlegt að horfa á þennan mikla meistara.

Katie Freeman setti á dögunum inn einstaklega skemmtilegt myndband inn á YouTube-síðu sína. Þar mátti sjá hundinn hennar sofandi en það sem gerir myndbandið virkilega skemmtilegt er að hundurinn hrýtur eins teiknimyndapersóna eða þannig lýsir eigandinn svefninum. 
Myndbandið er gríðarlega vinsælt á vefsíðunni Reddit og hafa tugir þúsunda horft á það þegar þessi frétt er skrifuð. 
Hér að neðan má sjá þennan einstaka hund. 
Fleiri fréttir

Sjá meira