Kristen Stewart í pallíettusamfestingi

05. júlí 2017
skrifar

Leikkonan fræga Kristen Stewart mætti í flottum Chanel pallíettusamfestingi á hátískusýningu merkisins í gær. Hún hefur margoft verið andlit Chanel og mætir helst á hverja einustu sýningu.

Kristen er einnig mikill töffari með þetta stutta hár og gerir hana mun ,,rokkaralegri" fyrir vikið. 


#KristenStewart #CHANELHauteCouture #CHANELtower

A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on