Innlent

Myndband sýnir sterka strauma Hlíðarendaár

Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar
Myndband frá Mörtu Magdalenu Baginska sem sýnir vatnsmagn Hlíðarendaá hefur borist fréttastofu. Á myndbandinu má sjá gífurlega vatnsstyrkinn flæða í átt að brúnni.

„Þetta kom eiginlega allt í einu. Maður sá hérna upp úr þrjú gröf og lögreglumenn vera þarna. Það leit út eins og þeir hefðu stjórn á þessu,“sagði Magdalena í samtali við Vísi.


Tengdar fréttir

Íbúi á Eskifirði finnur til léttis

Marta Magdalena Baginska, Íbúi á Eskifirði, býr alveg við Hlíðarendaá þar sem upp úr flæddi í gær. Henni og öðrum bæjarbúum er mjög létt yfir því að þetta sé allt saman afstaðið.

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir mikilvægt að efla varnir

Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir ofanflóðavarnir, ötula vinna lögreglu og verktaka Suðurvers og Héraðsverks hafa orðið til þess að sporna gegn frekara tjóni sem varð þegar mikið vatn flæddi niður Hlíðarendaá fyrir ofan Eskifjörð. Hann segir mikilvægt að efla varnir á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×