Innlent

Stígamótakonur stíga ekki fram

Benedikt Bóas skrifar
Stígamót eru grasrótarsamtök sem vinna með þolendum kynferðisofbeldis.
Stígamót eru grasrótarsamtök sem vinna með þolendum kynferðisofbeldis. Vísir/Daníel
Þær níu konur sem hafa sakað Stígamót um einelti og ofbeldi funduðu í gær vegna málsins. Fundinum lauk á níunda tímanum í gærkvöldi en í samtali við Fréttablaðið vildu konurnar ekki tjá sig um niðurstöðuna. Það var því ekki hægt að fá upplýsingar um niðurstöðu fundarins.

Konurnar sendu frá sér yfirlýsingu í kjölfar pistils Helgu Bjargardóttur um einelti og ofbeldi í starfi hjá Stígamótum og tóku undir ásakanir hennar. Stjórn Stígamóta hefur tekið yfirlýsingunni alvarlega.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×