Lífið

Dagur þrjú á Secret Sol­stice: The Prodigy kemur fram á þjóð­há­tíðar­deginum

Stefán Árni Pálsson skrifar
17. júní fagnað í Laugardaglnum.
17. júní fagnað í Laugardaglnum.

Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár.

Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum.

Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála.

Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum.

Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:

ASKUR
21:00     Artwork [UK]
18:00     Windsmoke [US/UK]
17:10     Rob Shields [UK]
15:30     Kinda Super Disco [US]
14:30     Andartak [IS]
13:30     Dj Snorri Ástráðs [IS]
12:00     BORG [IS]

FENRIR
22:45     Valby Bræður [IS]
20:30     Jam Baxter + DJ Sammy B-Side [UK]
19:40     Ocean Wisdom [UK]
18:50     Arkir [IS]
18:00     Tay Grin [MW]
17:00     KSF [IS]
16:20     Landaboi$ [IS]
15:40     Alvia Islandia [IS]
15:00     Since When [US]
14:20     Ká-Aká [IS]
13:40     Kristmundur Axel [IS]
13:00     Smjörvi X Hrannar [IS]

GIMLI
22:45     Aron Can [IS]
21:50     Youngr [UK]
20:45     Novelist [UK]
19:40     Princess Nokia [US]
18:45     Sturla Atlas [US]
17:45     Úlfur Úlfur [IS]
16:45     Alexander Jarl [IS]
15:50     Cyber [IS]
15:00     Kilo [IS]
14:00     Mælginn Big Band [IS]

VALHÖLL
22:00     The Prodigy [UK]
20:30     Foreign Beggars [UK]
19:20     Unknown Mortal Orchestra [US/NZ]
18:10     XXX Rottweiler [IS]
17:00     Rhye [US]
16:00     Hildur [IS]
15:00     Soffía Björg [IS]

HEL
02:00     Exos [IS]
00:45     Kiasmos [IS]
23:00     Nitin b2b Droog [CA/US]
21:30     Thugfucker [US]
20:00     Krysko & Greg Lord [UK]

Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan.


Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira