Lífið

Sjáðu hvernig golfkúla getur gjöreytt mismunandi hlutum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlegar myndir.
Ótrúlegar myndir.

Golf er ein allra vinsælasta íþrótt heims og stunda margar milljónir sportið á hverjum einasta degi.

Á Facebook-síðunni Game On má sjá ótrúlegt myndband sem sýnir í raun hvað golfkúlur geta verið hættulegar.

Það getur í raun verið stórhættulegt að fá golfkúlu í sig og sést af hverju hér að neðan.

Golfkúlum er slegið í allskonar hluti og á skotmarkið einfaldlega ekki séns.
 
Fleiri fréttir

Sjá meira