Viðskipti innlent

Launþegum fjölgar í byggingariðnaði og ferðaþjónustu

Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar
Alls hefur launþegum fjölgað um tæplega 5 prósent á þessum tíma.
Alls hefur launþegum fjölgað um tæplega 5 prósent á þessum tíma. Vísir/Eyþór

Launþegum hefur fjölgað um 16 prósent í byggingariðnaði og ferðaþjónustu en hefur fækkað í sjávarútvegi. Miðað er við árs tímabil frá apríl 2016. Alls hefur launþegum fjölgað um tæplega 5 prósent á þessum tíma. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.

Matið er byggt á bráðabirgðatölum og undanskildir eru einyrkjar með rekstur á eigin kennitölu en það er algengt rekstrarform í byggingariðnaði, landbúnaði og skapandi greinum.

Frá maí 2016 til apríl 2017 voru 17.079 skráðir launagreiðendur á Íslandi. Þeim hafði fjölgað um 4,8 prósent en launþegar voru rúmlega 182 þúsund.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
NYHR
0,38
4
491.724
GRND
0,3
2
25.200
EIM
0,2
2
15.086
MARL
0,16
17
283.040

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-2,08
41
314.754
REGINN
-1,37
7
51.067
REITIR
-1,27
8
156.236
TM
-1,23
1
403
SKEL
-1,21
8
88.391