Lífið

Sjáðu myndirnar frá lokakvöldi Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rick Ross fór á kostum á Secret Solstice í gærkvöldi.
Rick Ross fór á kostum á Secret Solstice í gærkvöldi.

Tónlistahátíðin Secret Solstice fór fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til öll árin.

Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum.

Síðasta kvöldið fór fram í Laugardalnum í gær og var Andri Marinó, ljósmyndari 365, á svæðinu. Hann fangaði stemninguna á tónleikum með Gísla Pálma, Young M.A, Anderson .Paak & The Free Nationals, Big Sean, Tappi Tíkarrass, Rick Ross ásamt fleirrum.

Hér að neðan má sjá myndir af lokakvöldi Secret Solstice.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira