Auddi grét úr hræðslu í hæsta teygjustökki heims
Auðunn Blöndal hefur án efa aldrei á ævi sinni verið eins hræddur og í síðasta þætti af Asíska drauminum en þá stökk hann fram af Macau-turninum í Kína.
Áskorunin sem hann varð að taka var að stökkva niður 233 metra í teygjustökki. Hæðin er gríðarlega á toppinum og áttu bæði Auddi og Steindi að skella sér niður.
Steindi gat hreinlega ekki stokkið, en hann var kominn í allar græjur og varð einfaldlega að hætta við.
Auddi stökk og hefur hann aldrei á ævi sinni verið eins hræddur. Hann grét á leiðninni niður.
Tengdar fréttir

Pétur og Sveppi fóru naktir í myndatöku og voru vakúmpakkaðir
Í síðasta þætti af Asíska drauminum fóru þeir Sverrir Þór Sverrisson og Pétur Jóhann Sigfússon í stórmerkilega myndatöku.

Asíski draumurinn: „Þetta er ógeðsleg tilfinning“
Steindi og Auddi þurftu á öllu sínu hugrekki að halda þegar þeir neyddust til að fara ofan í hákarlabúr.

Asíski draumurinn: Flughræddur Steindi þakklátur fyrir að vera á lífi
Sprenghlægilegt atriði úr Asíska draumnum.

Asíski draumurinn: „Þegar ég hélt þú gætir ekki orðið meira sexí þá gerirðu eitthvað svona“
Ævintýri þeirra Sveppa, Péturs, Audda og Steinda halda áfram í Asíska draumnum en í kvöld klukkan 19:45 er fimmti þáttur af átta á dagskrá Stöðvar 2.