Enski boltinn

Knattspyrnuheimurinn sendir samúðarkveðjur til Manchester

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, sendi kveðju í morgun en hann er í áfalli eins og allir í Manchester.
Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, sendi kveðju í morgun en hann er í áfalli eins og allir í Manchester. vísir/getty

Heimurinn er í losti vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gær og samúðarkveðjum hefur rignt yfir Twitter í dag.

Þar hefur fólk í knattspyrnuheiminum ekki látið sitt eftir liggja og ekki síst knattspyrnufólk í Manchester. Bæði núverandi og fyrrverandi leikmenn.

Einhver umræða fór í gang í gærkvöldi um hvort að úrslitaleik Man. Utd og Ajax í Evrópudeildinni yrði frestað vegna árásarinnar en UEFA staðfesti í morgun að leikurinn færi fram á morgun.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.