Viðskipti erlent

Hlutabréf í EasyJet taka dýfu

Sæunn Gísladóttir skrifar
Easyjet hóf flugferðir til Íslands árið 2012.
Easyjet hóf flugferðir til Íslands árið 2012. Vísir/Pjetur

Lággjaldaflugfélagið easyJet tapaði 236 milljónum punda, 31 milljörðum króna, á sex mánaða tímabili til 31. mars. Þetta er töluvert meira tap en fyrri helming fjárhagsársins hjá easyJet þegar félagið tapaði 18 milljónum punda.

Gengi hlutabréfa í easyJet hafa lækkað um 6,49 prósent það sem af er degi í kjölfar þess að greint var frá afkomu fyrirtækisins.

CityAM greinir frá því að Carolyn McCall, yfirmaður hjá easyJet, hafi sagt að afkoman á fyrri helming fjárhagsársins hafi verið í takt við væntingar en að seinkunn páskana hafi haft áhrif á afkomuna á síðari helmingnum. Greiningaraðilar telja að veikt gengi sterlingspunds sé að hafa neikvæð áhrif á félagið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
0,91
15
171.901
SIMINN
0,33
3
53.573
SJOVA
0
4
42.086
HEIMA
0
3
2.531

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
-1,44
3
26.024
ORIGO
-1,43
2
5.144
HAGA
-1,19
4
154.463
MARL
-1,14
8
256.988
EIM
-1,07
3
7.842