Viðskipti innlent

Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta

Atli Ísleifsson skrifar
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um lækkun stýrivaxta í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan tíu.

Seðlabankinn tilkynnti í morgun að ákveðið hafi verið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

Meginvextir bankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,75 prósent.

Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
OSSRu
3,6
6
314.078
SIMINN
0,48
10
261.531

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-2,12
21
406.128
N1
-1,69
4
133.956
MARL
-1,35
7
66.012
EIK
-1,33
7
47.480
TM
-1,29
2
17.175