Viðskipti innlent

Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta

Atli Ísleifsson skrifar
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um lækkun stýrivaxta í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan tíu.

Seðlabankinn tilkynnti í morgun að ákveðið hafi verið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

Meginvextir bankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,75 prósent.

Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira