Viðskipti innlent

Markaðurinn jákvæður eftir stýrivaxtalækkun

Sæunn Gísladóttir skrifar
Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands. Vísir/GVA

Seðlabanki Íslands tilkynnti í morgun lækkun stýrivaxta um 25 punkta . Greiningaraðilar höfðu í aðdraganda ákvörðunar verið ósammála um hvort að lækkun yrði.

Markaðurinn virðist hafa tekið vaxtalækkuninni á jákvæðan hátt. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,33 prósent það sem af er degi og hefur gengi bréfa í flestum skráðum félögum hækkað. Nýherji er eina félagið sem hefur lækkað í dag.

Mest er hækkunin það sem af er degi í Högum eða um 2,89 prósent í 156 milljón króna viðskiptum. Einnig hafa Reitir og Sjóvá hækkað umtalsvert.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,81
45
579.947
HAGA
1,26
17
196.221
GRND
0,99
9
132.365
EIM
0,78
12
143.123
SIMINN
0,7
10
227.493

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
N1
-1,2
4
96.398
SKEL
-1,07
4
109.235
MARL
-0,85
24
635.463
REITIR
-0,44
6
11.612
REGINN
-0,19
8
118.204