Lífið

Pétur og Sveppi fóru naktir í myndatöku og voru vakúmpakkaðir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórkostlegt atriði.
Stórkostlegt atriði.

Í síðasta þætti af Asíska drauminum fóru þeir Sverrir Þór Sverrisson og Pétur Jóhann Sigfússon í stórmerkilega myndatöku.

Myndatakan fór þannig fram að þeir fóru vakúmpakkaðir saman í plast, og það naktir. Tökur af þessari tegund þekkjast nokkuð vel í Asíu en þeir félagarnir fengu mikla innilokunarkennd þegar að tökunni kom.

Hér að neðan má sjá atriðið en Asíski draumurinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira