Formúla 1

Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi.

Bottas var ógnar fljótur í ræsingunni og stjórnaði keppninni afar vel og hélt haus undir pressu frá fjórfalda heimsmeistaranum, Sebastian Vettel. Uppgjörsþáttinn má sjá í spilaranum í fréttinni.


Tengdar fréttir

Valtteri Bottas vann í Rússlandi

Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji.

Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag

Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?
Fleiri fréttir

Sjá meira