Formúla 1

Valtteri Bottas vann sína fyrstu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi.

Bottas var ógnar fljótur í ræsingunni og stjórnaði keppninni afar vel og hélt haus undir pressu frá fjórfalda heimsmeistaranum, Sebastian Vettel. Uppgjörsþáttinn má sjá í spilaranum í fréttinni.


Tengdar fréttir

Valtteri Bottas vann í Rússlandi

Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji.

Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag

Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira