Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci

26. apríl 2017
skrifar

Mikil úrval geimvera má finna í nýjustu auglýsingarherferð Gucci. Alessandro Michele, yfirhönnuður Gucci, á ekki erfitt með að prufa nýja hluti og stíga út fyrir kassann þegar það kemur að því að koma tískuhúsinu á framfæri. 

Líkt og má sjá hér fyrir neðan birti Gucci nokkur myndbönd frá herferðinni sem sýna hinar ýmsu verur klæddar í Gucci.