Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Plast gæti verið framtíðin í vegagerð á Íslandi en með því að nota það gætu sparast hundruðir milljóna í vegagerð. Svo miklu plasti er hent á Íslandi að aðeins hluti þess myndi geta byggt upp allt vegakerfið á á landinu.

Nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Þar verðum við líka í beinni útsendingu frá flugstöð Leifs Eiríkssonar sem fagnar 30 ára afmæli sínu í dag, en farþegum sem fara um flugstöðina hefur fjölgað um þúsund prósent frá því að fyrsti hluti hennar var reistur árið 1987.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×