Leikjavísir

GameTíví: Mass Effect ræddur í pottinum

Samúel Karl Ólason skrifar
Tryggvi og Óli í mis-þægilegri aðstöðu í pottinum.
Tryggvi og Óli í mis-þægilegri aðstöðu í pottinum.

Óli og Tryggvi úr GameTíví tóku sig til og ræddu leikinn Mass Effect: Andromeda, sem Tryggvi hefur verið að spila. Ástarleikir hafa lengi einkennt söguheim Mass Effect og því þótti þeim Tryggva og (aðallega) Óla við hæfi að ræða leikinn í pottinum. Þá hafði Óli tekið með sér hvítvín svo strákarnir gætu haft það kósí.

Tryggvi ræddi upplifun sína af leiknum um nokkurt skeið áður en hann gerði óþægilega uppgötvun og dreif hann sig upp úr.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira