Innlent

Víglínan í beinni útsendingu

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðingu Búnaðarbankans, verður gestur Höskuldar Kára Schram í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20.

Þáttinn má sömuleiðis sjá í spilaranum hér að ofan.

Síðar í þættinum mæta þeir Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar og Smári McCarthy þingmaður Pírata til að ræða meðal annars skýrsluna, Brexit, fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og fleiri mál.

Víglínan er þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2. Í þættinum er fjallað um allt það helsta sem í þjóðmálaumræðunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á hverjum laugardegi klukkan 12:20.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×