Viðskipti innlent

Hlutabréf í Sjóvá taka dýfu

Sæunn Gísladóttir skrifar
Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lækkað um 6,99 prósent það sem af er degi í 125 milljóna viðskiptum.
Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lækkað um 6,99 prósent það sem af er degi í 125 milljóna viðskiptum.

Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lækkað um 6,99 prósent það sem af er degi í 125 milljóna viðskiptum. Ársfundur félagsins fór fram síðastliðinn föstudag. Ákveðið var á fundinum að það verði arður greiddur út sem nemur 1,75 krónu á hlut. Að öðru óbreyttu hefði félagið átt að lækka sem nemur 1,75 krónu en lækkar þess í stað um 1,35. Þeir sem kaupa í félaginu í dag eiga ekki rétt á arðgreiðslunni en í dag er svokallaður arðleysisdagur.

Almennt hafa hlutabréf hækkað í dag. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,45 prósent. Mest hafa bréf í Nýherja hækkað, eða um 3,79 prósent í 26 milljón króna viðskiptum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
0,63
11
131.700
ICEAIR
0,3
12
176.055
HAGA
0,24
3
43.012
SIMINN
0,23
1
8.620
REITIR
0,22
5
77.781

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
-0,85
4
17.458
VOICE
-0,79
1
34.575
GRND
-0,68
18
209.599
N1
-0,59
1
13.825
VIS
-0,49
2
1.217