Lífið

Svona kemst þú í gegnum erfiðasta þynnkudag ævinnar

Hulda Hólmkelsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir listina að komast í gegnum þynnkuna, en um þessar mundir eru margir að skemmta sér á árshátíðum um land allt.

Fréttir vikunnar verða á sínum stað og ber þar helst að nefna klæðnaður Ragnhildar Steinunnar á lokakvöldi Söngvakeppninnar, athugasemd Ágústu Evu um holdafar Manúelu Ósk Harðardóttur, listin að stunda magnað kynlíf með lítið typpi og margt fleira. 

Hér að ofan má hlusta á þátt vikunnar en þættirnir eru á dagskrá alla mánudaga hér á Lífinu

Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á átjánda þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira