Lífið

Karlar dæma klúra kokteila

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg yfirferð.
Skemmtileg yfirferð.

The Try Guys er hópur af mönnum sem taka oft að sér að prófa allskonar hluti og dæma þá.

Um er að ræða hóp sem býr til myndefni fyrir vefsíðuna Buzzfeed en eru þeir að verða verulega vinsælir um heim allan.

Nýjasta myndbandið hefur vakið sérstaka athygli en í því fá þeir tækifæri til að segja sína skoðun á kokteilum sem eiga allir það sameiginlegt að bera nöfn sem munu vera nokkuð klúr, eins og t.d. Sex on the Beach.

Hér að neðan má sjá þessa vægast sagt stórkostlegu gagnrýni.
 
Fleiri fréttir

Sjá meira