Lífið

Þetta eru viðbrögðin þegar þú strýkur lærið á ókunnugum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórbrotið myndband.
Stórbrotið myndband.

Jamie Zhu er mjög vinsæll á samskiptamiðlunum Facebook, Instagram og Snapchat en hann framleiðir skemmtileg myndbönd.

Eitt slíkt má finna á Facebook-síðu hans en Zhu skellti sér í lestakerfið á dögunum og snerti lærið á sessunautunum alveg upp úr þurru. Viðbrögðin voru eðlilega sérstök og náði kappinn þeim alltaf á snjallsímaforritinu Snapchat en þar heitir hann jamiezhutv.

Þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir 35 milljónir manna horft á myndbandið en hér að neðan má sjá afraksturinn.
 Fleiri fréttir

Sjá meira