Viðskipti innlent

Krónan veikst gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum

Haraldur Guðmundsson skrifar
Krónan hefur veikst um 1,2 prósent gagnvart breska pundinu það sem af er degi.
Krónan hefur veikst um 1,2 prósent gagnvart breska pundinu það sem af er degi.

Íslenska krónan hefur það sem af er degi veikst um rétt tæpt eitt prósent gagnvart sínum helstu viðskiptamyntum. Þegar þessi frétt er skrifuð hefur krónan veikst um eitt prósent gagnvart evru og um 0,1 prósent gagnvart Bandaríkjadollar. Evran stendur nú í 117,9 krónum og dollarinn í 109,9.

Krónan veiktist nokkuð á mánudag í kjölfar frétta af afnámi gjaldeyrishafta. Hagfræðideild Landsbankans spáði í gær rólegri styrkingu krónunnar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
1,22
8
242.526
ICEAIR
0,66
11
85.648
MARL
0,29
12
438.347
ORIGO
0
1
497
TM
0
1
1.000

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-1,52
8
78.711
EIK
-1,42
5
129.885
REITIR
-1,11
8
236.805
SIMINN
-0,95
10
162.353
N1
-0,82
5
133.850