Erlent

Bein út­sending: Sam­eigin­legur frétta­manna­fundur Trump og Merkel

Atli Ísleifsson skrifar
Á dagskrá voru umræður um öryggismál og efnahagsmál þó að vafalaust hafi ýmislegt annað borið á góma.
Á dagskrá voru umræður um öryggismál og efnahagsmál þó að vafalaust hafi ýmislegt annað borið á góma. Vísir/AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari komu saman til fundar í Hvíta húsinu í Washington fyrr í dag. Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra er fyrirhugaður klukkan 17:20.

Á dagskrá voru umræður um öryggismál og efnahagsmál þó að vafalaust hafi ýmislegt annað borið á góma.

Fylgjast má með fréttamannafundinum í beinni útsendingu að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira