Erlent

Handtekinn eftir sprengjuhótun við Hvíta húsið

Bjarki Ármannsson skrifar
Hvíta húsið í Washington D.C.
Hvíta húsið í Washington D.C. Vísir/Getty

Öryggisgæsla við Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum var hert í gærkvöldi eftir að bíll ók upp að hliði hússins og ökumaðurinn sagðist vera með sprengju í bílnum.

Ökumaðurinn var handtekinn og nokkrum götum í grennd við Hvíta húsið lokað.

Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki á staðnum heldur á golfklúbbi sínum í Flórída.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira