Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl

07. mars 2017
skrifar

Sextug hjón sem kalla sig BonPon á Instagram halda uppi vinsælum Instagram aðgangi. Það sem gerir aðganginn þeirra einstakann er að þau klæða sig oftast í stíl.

Hjónin hafa verið gift í yfir 37 ár. Þau eru með yfir 65 þúsund fylgjendur enda eru dressin þeirra vel stíliseruð og alltaf í stíl. Hægt er að skoða Instagram aðganginn þeirra hér sem og sjá nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.