Viðskipti erlent

Ekkert verður af samruna Kraft og Unilever

Andri Ólafsson skrifar
Tilboð Kraft var talið nema um 143 billjónum bandaríkjadollara.
Tilboð Kraft var talið nema um 143 billjónum bandaríkjadollara. vísir/getty

Stjórnendur matvælarisans Kraft Heinz Co. hafa ákveðið að draga til baka yfirtökutilboð sitt í samkeppnisaðila sinn Unilever.

Unilever er einnig matvæla- og neysluvöruframleiðandi. Tilboð Kraft var talið nema um 143 billjónum bandaríkjadollara.

Stjórnendur Unilever sögðu á föstudag að tilboð Kraft yrði hafnað. Tilboðið vakti mikla athygli enda risavaxið og sameinað fyrirtæki yrði eitt stærsta félag heims á sínu sviði. Unilever framleiðir meðal annars Lipton-te og Dove-sápur.

Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
2,72
2
50.132
GRND
2,6
18
572.518
ORIGO
2,46
4
220.664
HAGA
2,45
19
460.648
SIMINN
1,18
11
407.330

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-0,57
7
82.981
SKEL
-0,42
8
93.288
EIK
-0,38
11
291.320
EIM
0
4
24.252