Innlent

Lokað fyrir umferð í Kópavogi vegna veðurs

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Lokað verður fyrir umferð þar til veðrið fer að ganga niður.
Lokað verður fyrir umferð þar til veðrið fer að ganga niður. vísir/gva

Lokað verður fyrir umferð í Bæjarlind í Kópavogi frá klukkan 11 í dag. Ástæðan er byggingarkrani sem talið er að hætta stafi af, en opnað verður fyrir umferð að nýju þegar veður tekur að lægja.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að lokað verði fyrir umferð í Bæjarlind bæði frá Reykjanesbraut og Lindarvegi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira