Innlent

Ökumenn hugi að gangandi fólki

Samúel Karl Ólason skrifar
Lögreglan minnir á að notkun vélsleða innan bæjarmarka er bönnuð. Það eigi sérstaklega við á útivistarsvæðum þar sem börn eru að leik.
Lögreglan minnir á að notkun vélsleða innan bæjarmarka er bönnuð. Það eigi sérstaklega við á útivistarsvæðum þar sem börn eru að leik. Vísir/ANton

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til ökumanna að sýna aðgát í umferðinni. Nú séu margir gangandi á götum vegna færðarinnar. Búast má við að það muni vara í einhvern tíma.

Þá vill lögreglan minna á að notkun vélsleða innan bæjarmarka er bönnuð. Það eigi sérstaklega við á útivistarsvæðum þar sem börn eru að leik.
Fleiri fréttir

Sjá meira