Innlent

Snjókoman í nótt í myndum

Samúel Karl Ólason skrifar
Gunnar Freyr gekk um miðbæinn í um tvær klukkustundir á milli þrjú og fimm.
Gunnar Freyr gekk um miðbæinn í um tvær klukkustundir á milli þrjú og fimm. Gunnar Freyr

Ljósmyndarinn Gunnar Freyr vaknaði í nótt við það að tré brotnaði í garðinum hjá honum vegna þungans frá snjónum. Hann ákvað því að fara út og taka myndir af snjókomunni og gekk um miðbæinn í um tvær klukkustundir á milli þrjú og fimm.

Snjókoman hefur aldrei áður verið jafn mikil í Reykjavík í febrúarmánuði og mældist hún 51 sentímetri.

Á gönguferð sinni tók Gunnar Freyr, sem birtir einnig margar myndir á Instagram undir nafninu Iceland Explorer, tók hann þær frábæru myndir sem má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira