Húðumhirða - vísindi með sál

27. febrúar 2017
skrifar

Húðin endurspeglar andlegt heilbrigði okkar og líkamlegt ástand, og þá daglegu valkosti sem við kjósum. Markmið [comfort zone] er heildrænn, heilbrigður og sjálfbær lífsstíll. Með háþróuðum vísindalegum lausnum sem bæta ástand húðar, líkama og sálar.

[comfort zone] snyrtivörurnar voru fyrst kynntar til sögunnar árið 1996, sem heildræn nálgun við húðumhirðu. Vörur [comfort zone] eru framleiddar af fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er í Parma á Ítalíu.

[comfort zone] vörurnar hafa hlotið verðlaun og viðurkenningu um heim allan. Vörurnar eru einungis seldar á hágæða snyrtistofum. [comfort zone] vörunar eru fáanlegar í 50 löndum um heim allan.

[comfort zone] er með sínar eigin rannsóknarstofur og framleiðir og þróar innihaldsefnin í vörurnar sjálft. Það er vottað B­corp fyrirtæki sem notar endurnýtanlegar auðlindir og sjálfbæra orku við framleiðslu sína.

Allar snyrtivörurnar frá [comfort zone] eru án parabena, jarðolíu, silíkons, litarefna, dýraafurða og MIT (rotvarnarefni).

Allar vörurnar eru 100% vegan.
 
 


Við leggjum áherslu á HÚÐINA
Stanslausar rannsóknir okkar gera okkur kleift að skilja eiginleika húðarinnar og hvernig á að tryggja fegurð og langlífi hennar sem best.

Við látum VÍSINDIN leiða okkur
Framúrskarandi rannsóknir í læknisfræði og vísindum leiða okkur í vegferð okkar til að endurbæta og setja nýja staðla í gæðum.

SÁLIN er það sem gerir okkur einstök
Við vinnum með fólk, ekki bara húðina á því. Okkar æðra takmark er að hjálpa fólki og hvetja áfram í því að hugsa vel um sig.
 


COMFORT ZONE] MEÐFERÐIR Á SNYRTISTOFUM

Meðferðirnar sækja innblástur sinn til ævafornra athafna og eru studdar af vísindalegum rannsóknum. Einstakt nudd og einstakar meðferðir og athafnir miðla krafti snertingar á eftirminnilegan hátt. Þær auka á áhrif virkra efna og auka vellíðan.

Hjarta [comfort zone] er Tranquillity ilmurinn. Þetta er einstök blanda af hágæða ilmkjarnaolíum sem veitir vellíðan og einstaka slökun. Ilmurinn er notaður í upphafi allra snyrtistofumeðferða. Hann er líka fáanlegur til heimanotkunar fyrir bæði líkamann og heimilið. Ilmur sem að mörg fyrirtæki hafa reynt að leika eftir en engum tekist.

Við hjá [comfort zone] trúum á heildræna nálgun í heilbrigði húðar. Þetta er samspil þess að hugsa vel um húðina með því að nota góðar og vandaðar snyrtivörur og með því að hreinsa og næra húðina rétt.

Stunda góðan og heilbrigðan lífsstíl með réttu og hollu mataræði, nægum svefni og réttri hreyfingu.

Fara í meðferðir á snyrtistofu hjá fag­ fólki. Með því að fara í góðar meðferðir á snyrtistofu fær húðin öfluga næringu og endurnýjun undir handleiðslu fagmanns og á snyrtistofu færðu faglega ráðgjöf og réttar heimaleiðbeiningar.
 


Hydramemory cream

24 stunda nærandi og rakagefandi krem. Inniheldur hyaluronic sýru.


Renight cream 

Næturkrem sem nærir og andoxar húðina, stútfullt af vítamínum og nærandi efnum.
 
 


Tranquillty cream

Unaðslegt nærandi líkamskrem sem ilmar af hinum dásamlega Tranquillty ilm, veitir slökun og vellíðan.
 


Á vefsíðunni www.comfortzone.it er hægt að nálgast upplýsingar um lífsstílsráðgjöf, mataræði, hreifingu, slökun og margt fleira.

Einnig er hægt að finna okkur á facebook www.facebook.com/comfortzoneaislandi