Tíska og hönnun

Götutíska Borgarholtsskóla

Bjarni Snær Ingvarsson 20 ára og
Anton Ársælsson 20 ára
Bjarni Snær Ingvarsson 20 ára og Anton Ársælsson 20 ára Vísir/Eyþór

Litrík og hressandi götutíska var allsráðandi á Skóhlífadögum í Borgarholtsskóla sem standa núna yfir. Fréttablaðið leit inn og myndaði hressa og káta krakka á göngum skólans.

Sigfríð Sigurðardóttir 19 ára Skór: Nike Buxur: Asos Úpla: Zo-on Klútur: “Mamma mín gaf mér hann”
Margrét Erla Gísladóttir 27 ára Skór: Primark, Buxur: Zara, Úlpa og Bolur: “Ég keypti bæði í Primark”
Kristín Laufey Bryndísardóttir 25 ára “Þessa skó keypti ég í sportvöruverslun í Svíþjóð og ég prjónaði klútinn sjálf” Buxur: Outlet í Noregi, Úlpa: Esja.
Sigurvin Guðjónsson 18 ára Sokkar: Ég fékk þá frá frænda mínum, Buxur: Levi’s, Peysa: Nike. Húfa: “Ég stal henni frá systur minni. Gleraugu: Ray-ban
Nökkvi Þór Þórmarsson 16 ára. Sokkar:" Þetta eru sokkar frá bróðir mínum og ég fékk þessi gleraugu í 5. bekk. Húfa: Carhartt Lopapeysa: Mamma mín á hana
Berglind Magnúsdóttir Skór: Vagabond, Buxur: Lindex, Jakki: “Ég fékk jakkan í Friis company Kringlunni” Gleraugu: Optical studio.
Kristinn Sigmarsson 19 ára Hattur: “Það var kennari í skólanum sem gaf mér hattinn og ég er alltaf með hann” Buxur: Cheap monday Bolur: Asos.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira