Tíska og hönnun

Götutíska Borgarholtsskóla

Bjarni Snær Ingvarsson 20 ára og
Anton Ársælsson 20 ára
Bjarni Snær Ingvarsson 20 ára og Anton Ársælsson 20 ára Vísir/Eyþór

Litrík og hressandi götutíska var allsráðandi á Skóhlífadögum í Borgarholtsskóla sem standa núna yfir. Fréttablaðið leit inn og myndaði hressa og káta krakka á göngum skólans.

Sigfríð Sigurðardóttir 19 ára Skór: Nike Buxur: Asos Úpla: Zo-on Klútur: “Mamma mín gaf mér hann”
Margrét Erla Gísladóttir 27 ára Skór: Primark, Buxur: Zara, Úlpa og Bolur: “Ég keypti bæði í Primark”
Kristín Laufey Bryndísardóttir 25 ára “Þessa skó keypti ég í sportvöruverslun í Svíþjóð og ég prjónaði klútinn sjálf” Buxur: Outlet í Noregi, Úlpa: Esja.
Sigurvin Guðjónsson 18 ára Sokkar: Ég fékk þá frá frænda mínum, Buxur: Levi’s, Peysa: Nike. Húfa: “Ég stal henni frá systur minni. Gleraugu: Ray-ban
Nökkvi Þór Þórmarsson 16 ára. Sokkar:" Þetta eru sokkar frá bróðir mínum og ég fékk þessi gleraugu í 5. bekk. Húfa: Carhartt Lopapeysa: Mamma mín á hana
Berglind Magnúsdóttir Skór: Vagabond, Buxur: Lindex, Jakki: “Ég fékk jakkan í Friis company Kringlunni” Gleraugu: Optical studio.
Kristinn Sigmarsson 19 ára Hattur: “Það var kennari í skólanum sem gaf mér hattinn og ég er alltaf með hann” Buxur: Cheap monday Bolur: Asos.