Lífið

Hjálmar fór óvart heim með frænku sinni: Bæði á leiðinni á ættarmót í Dalabyggð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hjálmar er að fara á kostum í þáttunum.
Hjálmar er að fara á kostum í þáttunum.

Krakkarnir í Áttunni hafa farið af stað með nýja grínsketsaþætti og kom fyrsti þátturinn út í vikunni.

Þeir bera nafnið NeiNei. Þættirnir verða fjórir talsins og koma allskonar gestaleikarar fram í þáttunum. 

Snapchat-stjarnan Hjálmar Örn fer til að mynda á kostum í þáttunum en í þætti númer tvö fer hann óvart heim með frænku sinni. 

Áttan er samfélagsmiðlamerki sem hefur það að leiðarljósi að koma ungu fólki á framfæri. Áttan gefur út efnið sitt á Facebook, Snapchat og Instagram en hér að neðan má sjá þátt númer 2 og 3.

2. þáttur 3. þáttur


Fleiri fréttir

Sjá meira