Innlent

Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Kári Siggeirsson.
Kári Siggeirsson.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Kára Siggeirssyni. Síðast sást til Kára á höfuðborgarsvæðinu í gær, þann 16. febrúar.

Kári er  28 ára, 174 cm á hæð, 111 kg á þyngd, með dökk skollitað stutt hár. Hann var klæddur í svartan jakka og gráar jogging-buxur er síðast sást til hans.

Meðfylgjandi er ljósmynd af Kára.

Upplýsingar um dvalarstað Kára beinist í síma 444-1000.

Uppfært klukkan 19:42: Nafn Kára var misritað í tilkynningu frá lögreglu og þar af leiðandi misritað í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar. Það hefur nú verið lagfært og er beðist velvirðingar á mistökunum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira