Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra harmar þá ákvörðun Donalds Trump bandaríkjaforseta að loka á vegabréfsáritanir til fólks frá múslimaríkjum. Rætt verður við Guðlaug Þór í fréttum Stöðvar tvö.

Kristján Már Unnarsson ræðir við Íslendinga á Grænlandi og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill efla öryggistilfinningu fólks í miðborginni og ætlar að funda með lögreglunni á morgun.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.