Lífið

Bakvið tjöldin með íslenskri fyrirsætu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heiðar fór á kostum.
Heiðar fór á kostum.

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnumaðurinn á brimbretti á Íslandi og starfar hann einnig sem fyrirsæta.

Hann er á samningi hjá 66°Norður og fór hann í tökur fyrir nýja herferð hjá fyrirtækinu á dögunum.

Heiðar leyfði fylgjendum sínum á Snapchat að fylgjast með öllu ferlinu og lék hann sér mikið með filterana á smáforritinu eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira