Lífið

Bakvið tjöldin með íslenskri fyrirsætu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heiðar fór á kostum.
Heiðar fór á kostum.

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnumaðurinn á brimbretti á Íslandi og starfar hann einnig sem fyrirsæta.

Hann er á samningi hjá 66°Norður og fór hann í tökur fyrir nýja herferð hjá fyrirtækinu á dögunum.

Heiðar leyfði fylgjendum sínum á Snapchat að fylgjast með öllu ferlinu og lék hann sér mikið með filterana á smáforritinu eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira