Innlent

Stjórnarsáttmálinn og stefnan fyrir kosningar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Frá undirritun stjórnarsáttmálans.
Frá undirritun stjórnarsáttmálans. vísir/ernir

Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynntur í Gerðarsafni í gær.

Fréttablaðið bar nokkra lykilþætti í stefnuyfirlýsingunni saman við stefnumál flokkanna, eins og þau voru kynnt fyrir kosningar.

Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Fleiri fréttir

Sjá meira