Innlent

Stjórnarsáttmálinn og stefnan fyrir kosningar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Frá undirritun stjórnarsáttmálans.
Frá undirritun stjórnarsáttmálans. vísir/ernir

Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynntur í Gerðarsafni í gær.

Fréttablaðið bar nokkra lykilþætti í stefnuyfirlýsingunni saman við stefnumál flokkanna, eins og þau voru kynnt fyrir kosningar.

Fréttin birtist fyrst í FréttablaðinuAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira