Innlent

Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Bjarni Benediktsson tekur við lyklum að stjórnarráðinu í dag af fyrirrennara sínum, Sigurði Inga Jóhannssyni.
Bjarni Benediktsson tekur við lyklum að stjórnarráðinu í dag af fyrirrennara sínum, Sigurði Inga Jóhannssyni. vísir

Verið velkomin í Vaktina á Vísi. Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag.

Í dag munu fráfarandi ráðherrar afhenda arftökum sínum lykla að viðkomandi ráðuneytum.

Vísir mun fylgjast með gangi mála og má fylgjast með því hér fyrir neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira