Erlent

Tóku saman brot úr nokkrum af bestu ræðum Obama

Atli Ísleifsson skrifar
Barack Obama er þekktur fyrir að vera ræðumaður góður.
Barack Obama er þekktur fyrir að vera ræðumaður góður.

Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseti, hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í heimaborg sinni Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu.

Obama er þekktur fyrir að vera góður ræðumaður og hafa því bæði NBC og CNN tekið saman myndbönd með brotum úr bestu og eftirminnilegustu ræðum forsetans.

Sjá má myndböndin að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira