Lífið

Fangaði hvað við erum öll ömurleg á samfélagsmiðlum á einni mínútu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Smith veit hvað hann er að segja.
Smith veit hvað hann er að segja.

Nick Smith er ungur Bandaríkjamaður sem setti inn stórkostlegt myndband inn á YouTube í gær.

Þar náði hann að fanga tilgang samfélagsmiðla á aðeins einni mínútu. Myndbandið hefur fengið frábærar viðtökur og hafa mörg hundruð þúsund manns horft á það.

Myndbandið sýnir í raun af hverju fólki deili hlutum á Facebook, Snapchat, Twitter og Instagram. Ástæðan er ekkert sérstaklega flókin og má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira