Innlent

Þessi fá listamannalaun árið 2017

Birgir Olgeirsson skrifar
Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.
Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.
Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2017.

Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 17%. Alls bárust 819 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.606. Úthlutun fengu 391 listamenn.

Á meðal rithöfunda sem fá listmannalaun eru Auður Jónsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir, sem fá tólf mánuði.

Andri Snær Magnason, Vilborg Davíðsdóttir, Þórarinn Eldjárn og Kristín Helga Gunnarsdóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem fá níu mánaða listamannalaun. Dagur Hjartarson, Mikael Torfason og Sigrún Eldjárn eru meðal þeirra sem fá listamannalaun í sex mánuði.

Alls fá fimmtán sviðlistahópar listamannalaun, allt frá sex mánuðum til nítján mánuða en hópurinn Elefant fær listamannalaun í nítján mánuði vegna verksins Skömm.

Greta Salóme Stefánsdóttir fær listamannalaun í sex mánuði frá launasjóði tónlistarflytjenda.

Bubbi Morthens er meðal þeirra tónskálda sem fær tólf mánaða listamannalaun. Logi Pedró Stefánsson og Ragnheiður Gröndal fá þriggja mánaða listamannalaun

Starfslaun listamanna eru 370.656 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2017. Um verktakagreiðslur er að ræða.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:

Aníta Hirlekar, Brynhildur Pálsdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir eru á meðal hönnuða sem fá listamannalaun.Mynd/Vísir
Launasjóður hönnuða - 50 mánuðir



6 mánuðir

Aníta Hirlekar

5 mánuðir

Brynhildur Pálsdóttir

4 mánuðir

Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir

Kristín Arna Sigurðardóttir

3 mánuðir

Anna María Bogadóttir

Brynjar Sigurðarson

Elísabet Karlsdóttir

Gunnar Þór Vilhjálmsson

Hanna Jónsdóttir

Hildigunnur Sverrisdóttir

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir

Sigrún Halla Unnarsdóttir

Úlfur Kolka

2 mánuðir

Eva Signý Berger

Helga Dögg Ólafsdóttir

Eva Ísleifsdóttir, Egill Sæbjörnsson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir eru á meðal myndlistarmanna sem fá listamannalaun.Mynd/Vísir
Launasjóður myndlistarmanna - 435 mánuðir

24 mánuðir


Egill Sæbjörnsson

12 mánuðir

Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Eva Ísleifsdóttir

Finnbogi Pétursson

Hrafnhildur Arnardóttir

Jóhanna K. Sigurðardóttir

Kolbeinn Hugi Höskuldsson

Unnar Örn Jónasson Auðarson

9 mánuðir

Anna Guðrún Líndal

Ingólfur Örn Arnarsson

Kristján Steingrímur Jónsson

Magnús Tumi Magnússon

Margrét H. Blöndal

Þuríður Rúrí Fannberg

6 mánuðir

Anna Helen Katarina Hallin

Arnar Ásgeirsson

Darri Lorenzen

Elín Hansdóttir

Erling Þ.V. Klingenberg

Guðmundur Thoroddsen

Gústav Geir Bollason

Haraldur Jónsson

Helgi Þórsson

Hildigunnur Birgisdóttir

Katrín Bára Elvarsdóttir

Katrín I Jónsd. Hjördísardóttir

Kristinn Már Pálmason

Libia Pérez de Siles de Castro

Magnus Logi Kristinsson

Olga Soffía Bergmann

Ólafur Árni Ólafsson

Ólafur Sveinn Gíslason

Rakel McMahon

Ráðhildur Sigrún Ingadóttir

Rebecca Erin Moran

Sigurður Árni Sigurðsson

Sigurður Guðjónsson

Sólveig Aðalsteinsdóttir

Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson

3 mánuðir

Anna Jóhannsdóttir

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

Anna Rún Tryggvadóttir

Arna Óttarsdóttir

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Berglind Ágústsdóttir

Berglind Jóna Hlynsdóttir

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Curver Thoroddsen

Davíð Örn Halldórsson

Einar Falur Ingólfsson

Eirún Sigurðardóttir

Elsa Dóróthea Gísladóttir

Eygló Harðardóttir

Guðmundur Ingólfsson

Guðný Rósa Ingimarsdóttir

Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Gunnhildur Hauksdóttir

Hannes Lárusson

Helgi Þorgils Friðjónsson

Jóní Jónsdóttir

Kristinn E. Hrafnsson

Lilja Birgisdóttir

María Dalberg

Ragnar Helgi Ólafsson

Ragnheiður Gestsdóttir

Sara Riel

Sigríður Björg Sigurðardóttir

Sigtryggur Berg Sigmarsson

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson

Sigurþór Hallbjörnsson

Sindri Leifsson

Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Styrmir Örn Guðmundsson

Theresa Himmer

Una Margrét Árnadóttir

Unndór Egill Jónsson

Þór Vigfússon

Þóranna Dögg Björnsdóttir

Örn Alexander Ámundason

Auður Jónsdóttir, Elísabet Kristín Jökulsdóttir og Hallgrímur Helgason eru á meðal rithöfunda sem fá listamannalaun.Mynd/Vísir
Launasjóður rithöfunda - 555 mánuðir

12 mánuðir

Auður Jónsdóttir

Bergsveinn Birgisson

Bragi Ólafsson

Einar Már Guðmundsson

Eiríkur Örn Norðdahl

Gerður Kristný Guðjónsdóttir

Guðrún Eva Mínervudóttir

Hallgrímur Helgason

Jón Kalman Stefánsson

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Ómarsdóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir

Ófeigur Sigurðsson

SJÓN – Sigurjón B. Sigurðsson

Steinunn Sigurðardóttir

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

10 mánuðir

Sigurbjörg Þrastardóttir

Steinar Bragi

9 mánuðir

Andri Snær Magnason

Einar Kárason

Gyrðir Elíasson

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Kristín Steinsdóttir

Pétur Gunnarsson

Ragnheiður Sigurðardóttir

Sigurður Pálsson

Sölvi Björn Sigurðsson

Vilborg Davíðsdóttir

Þórarinn Böðvar Leifsson

Þórarinn Eldjárn

Þórdís Gísladóttir

6 mánuðir

Bjarni Bjarnason

Bjarni Jónsson

Brynhildur Þórarinsdóttir

Dagur Hjartarson

Elísabet Kristín Jökulsdóttir

Emil Hjörvar Petersen

Gunnar Helgason

Gunnar Theodór Eggertsson

Hávar Sigurjónsson

Hermann Stefánsson

Hildur Knútsdóttir

Jónína Leósdóttir

Kári Torfason Tulinius

Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Linda Vilhjálmsdóttir

Margrét Örnólfsdóttir

Mikael Torfason

Ólafur Gunnarsson

Sif Sigmarsdóttir

Sigrún Eldjárn

Sigrún Pálsdóttir

Stefán Máni Sigþórsson

Sverrir Norland

Tyrfingur Tyrfingsson

3 mánuðir

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Alexander Dan Vilhjálmsson

Angela Marie Rawlings

Anton Helgi Jónsson

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Guðmundur Jóhann Óskarsson

Halldór Armand Ásgeirsson

Haukur Már Helgason

Huldar Breiðfjörð

Ingibjörg Hjartardóttir

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir

Kári Páll Óskarsson

Kjartan Yngvi Björnsson

Margrét Vilborg Tryggvadóttir

Óskar Árni Óskarsson

Ragnar Helgi Ólafsson

Ragnheiður Eyjólfsdóttir

Sigurjón Magnússon

Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sindri Freysson

Snæbjörn Brynjarsson

Soffía Bjarnadóttir

Steinunn Guðríður Helgadóttir

Valgerður Þóroddsdóttir

Valgerður Þórsdóttir

Þóra Karítas Árnadóttir

1 mánuður

Stefán Ómar Jakobsson

Salóme Gunnarsdóttir, Logi Pedro Stefánsson og Edda Björg EyjólfsdóttirMynd/Vísir
Launasjóður sviðslitafólks - 190 mánuðir

Hópar

19 mánuðir

Elefant, Skömm: Arnmundur Ernst B. Björnsson, Aron Þór Leifsson, Auður Jónsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Jóhann Rúnar Þorgeirsson, Jónmundur Grétarsson, Logi Pedro Stefánsson, Palli Banine, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Tinna Björt S Guðjónsdóttir, Þorsteinn Bachmann

17 mánuðir

Aldrei óstelandi, Agnes og Natan: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Finnur Arnar Arnarson, Guðmundur Vignir Karlsson, Helga Ingunn Stefánsdóttir, Íris Tanja Ívars Flygenring, Marta Nordal, Snorri Engilbertsson, Stefán Hallur Stefánsson

16 mánuðir

Sómi þjóðar, SOL: Brynja Björnsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Hilmir Jensson, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson

15 mánuðir

Sokkabandið, Lóaboritoríum: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Valdimar Jóhannsson

14 mánuðir

GALDUR Productions, ATÓMSTJARNA: Anna Kolfinna Kuran, Díana Rut Kristinsdóttir, Eva Signý Berger, Ingvar Eggert Sigurðsson, Ólöf Jónína Jónsdóttir, Saga Sigurðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurður Andrean Sigurgeirsson, Steinunn Ketilsdóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Védís Kjartansdóttir

12 mánuðir

Augnablik, Bláklukkur fyrir háttinn: Egill Ingibergsson, Filippía Ingibjörg Elísdóttir, Finnur Arnar Arnarson, Harpa Arnardóttir, Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Þ. Kjeld

11 mánuðir

Óskabörn ógæfunnar, Hans Blær: Birna Rún Eiríksdóttir, Halla Ólafsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Vignir Rafn Valþórsson

RaTaTam, AHHH: Charlotte Böving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Guðrún Linnet Bjarnadóttir, Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur 
Sigurveig Magnúsdóttir, Hilmir Jensson, Laufey Elíasdóttir

10 mánuðir

DFM félagasamtök, Marriage: Alexander Graham Roberts, Brogan Jayne Davison, Brynja Björnsdóttir, Jóhann Friðrik Ágústsson, Pétur Ármannsson

Gára Hengo, Íó: Arnar Jóhann Ingvarsson, Gríma Kristjánsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Vigdís Jakobsdóttir

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, The Invisibles: Árni Rúnar Hlöðversson, Halldór Halldórsson, Magnús Leifsson, Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

Menningarfélagið Tær, Crescendo: Alexander Graham Roberts, Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Heba Eir Jónasdóttir Kjeld, Katrín Gunnarsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Védís Kjartansdóttir

8 mánuðir

Miðnætti, Á eigin fótum: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Eva Björg Harðardóttir, Hrefna Lind Lárusdóttir, Ingi Einar Jóhannesson, Nicholas Arthur Candy, Sigrún Harðardóttir

6 mánuðir

Alþýðuóperan, #sexdagsleikinn – How to Make an Opera: Arnar Ingi Richardsson, Ingunn Lára Kristjánsdóttir, Ísabella Leifsdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir

Síðasta kvöldmáltíðin, Síðasta kvöldmáltíðin: Hallur Ingólfsson, Rebekka A. Ingimundardóttir, Steinunn Knútsdóttir

Einstaklingar/samstarf

3 mánuðir

Margrét Bjarnadóttir

Pálína Jónsdóttir

2 mánuðir

Bjarni Jónsson

Stefán Hallur Stefánsson

Una Þorleifsdóttir

1 mánuður

Guðný Hrund Sigurðardóttir

Sólrún Sumarliðadóttir

Tinna Grétarsdóttir

Gunnsteinn Ólafsson, Ármann Helgason og Björn Thoroddsen eru á meðal tónlistarflytjenda sem fá listamannalaun.Mynd/Vísir
Launasjóður tónlistarflytjenda - 180 mánuðir

12 mánuðir

Gunnsteinn Ólafsson

Tinna Thorlacius Þorsteinsdóttir

Valgerður Guðrún Guðnadóttir

9 mánuðir

Ármann Helgason

6 mánuðir

Auður Gunnarsdóttir

Björn Thoroddsen

Eva Þyri Hilmarsdóttir

Greta Salóme Stefánsdóttir

Lára Sóley Jóhannsdóttir

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir

Svanur Vilbergsson

Tómas Ragnar Einarsson

5 mánuðir

Sóley Stefánsdóttir

3 mánuðir

Agnar Már Magnússon

Andrés Þór Gunnlaugsson

Ásgeir Jón Ásgeirsson

Björgvin Gíslason

Daníel Friðrik Böðvarsson

Eydís Lára Franzdóttir

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Hafdís Huld Þrastardóttir

Helga Þóra Björgvinsdóttir

Hilmar Örn Agnarsson

Hilmar Jensson

Ingólfur Vilhjálmsson

Jón Svavar Jósefsson

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Kristjana Stefánsdóttir

Rúnar Óskarsson

Sif Margrét Tulinius

Sigurður Bjarki Gunnarsson

Skúli Sverrisson

Sverrir Guðjónsson

Una Sveinbjarnardóttir

Þórunn Ósk Marinósdóttir

2 mánuðir

Scott Ashley Mc Lemore

1 mánuður

Elfa Rún Kristinsdóttir

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir

Leifur Gunnarsson

½ mánuður

Birkir Freyr Matthíasson

David Charles Bobroff

Eðvarð Rúnar Lárusson

Einar Jónsson

Eydís Lára Franzdóttir

Gunnar Hilmarsson

Gunnar Kvaran Hrafnsson

Haukur Freyr Gröndal

Ívar Guðmundsson

Jóel Kristinn Pálsson

Jóhann Óskar Hjörleifsson

Kjartan Hákonarson

Kjartan Valdemarsson

Laufey Jensdóttir

Ólafur Jónsson

Óskar Þormarsson

Samúel Jón Samúelsson

Sigurður Hjörtur Flosason

Snorri Sigurðarson

Stefán Ómar Jakobsson

Stefán Sigurður Stefánsson

Steingrímur Þórhallsson

Bubbi Morthens, Bára Grímsdóttir og Einar Valur Scheving eru á meðal tónskálda sem fá listamannalaun í ár.Mynd/Vísir
Launasjóður tónskálda - 190 mánuðir

12 mánuðir

Anna Þorvaldsdóttir

Ásbjörn K. Morthens

Bára Grímsdóttir

Þuríður Jónsdóttir

9 mánuðir

Einar Valur Scheving

Haukur Tómasson

6 mánuðir

Friðrik Karlsson

Guðmundur Steinn Gunnarsson

Gunnar Andreas Kristinsson

Gunnsteinn Ólafsson

Páll Ragnar Pálsson

Ríkharður H. Friðriksson

Þorsteinn Hauksson

Þráinn Hjálmarsson

4 mánuðir

Gunnar Karel Másson

3 mánuðir

Agnar Már Magnússon

Áskell Harðarson

Áskell Másson

Daði Birgisson

Elín Eyþórsdóttir

Hildur Kristín Stefánsdóttir

Hreiðar Ingi Þorsteinsson

Jófríður Ákadóttir

Logi Pedro Stefánsson

Ragnheiður Eiríksdóttir

Ragnheiður Gröndal

Sigurlaug Gísladóttir

Sindri Már Sigfússon

Skúli Sverrisson

Sóley Stefánsdóttir

Steinunn Harðardóttir

Viktor Orri Árnason

Úlfar Ingi Haraldsson

Úlfur Eldjárn

Þóranna Dögg Björnsdóttir

2 mánuðir

Andrés Þór Gunnlaugsson

Hafdís Huld Þrastardóttir

Haukur Freyr Gröndal

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Kristjana Stefánsdóttir

Scott Ashley McLemore

Skipting umsókna milli sjóða 2017 var eftirfarandi

Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 344 mánuði.

Alls barst 41 umsókn í sjóðinn frá 45 listamönnum, 31 einstaklingsumsókn og 10 samstarfsverkefni.

Starfslaun fá 15 einstaklingar, 12 konur og 3 karlar.

Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.889 mánuði.

Alls bárust 235 umsóknir í sjóðinn frá 246 umsækjendum, 222 einstaklingsumsóknir og 13 samstarfsverkefni.

Starfslaun fá 80 einstaklingar, 43 konur og 37 karlar.

Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 2.303 mánuði.

Alls bárust 192 umsóknir í sjóðinn frá 193 einstaklingum, 187 einstaklingsumsóknir og 5 samstarfsumsóknir.

Starfslaun fá 83 einstaklingar, 37 konur og 46 karlar.

Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.729 mánuði.

Samtals bárust 126 umsóknir í sjóðinn frá 681 umsækjanda, 611 listamönnum í 90 leikhópum og 70 einstaklingum.

Starfslaun fá 109 einstaklingar, 66 konur, 42 karlar og 1 ónefndur. Þá fengu 15 leikhópar starfslaun, með 101 listamanni alls, og 8 einstaklingar.

Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.000 mánuði.

Alls bárust 100 umsóknir í sjóðinn frá 148 umsækjendum, 86 einstaklingsumsóknir og 14 samstarfsverkefni.

Starfslaun fær 61 einstaklingur, 21 kona og 40 karlar.

Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.241 mánuði.

Alls bárust 125 umsóknir í sjóðinn frá 134 umsækjendum, 108 einstaklingsumsóknir og 17 samstarfsverkefni.

Starfslaun fá 43 einstaklingar, 15 konur og 28 karlar.

Sjá nánar á vef Rannís.


Tengdar fréttir

Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug

Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×