Sport

Upphitun hafin fyrir UFC 207

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport.

Í fyrsta þættinum er fylgst með Dominick Cruz og Cody Garbrandt sem munu berjast um bantamvigtarbeltið þetta kvöld.

Einnig er kíkt í smá versluarleiðangur með Amöndu Nunes sem mun verja sitt belti gegn Rondu Rousey.

Þáttinn má sjá hér að ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira