Sport

Upphitun hafin fyrir UFC 207

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport.

Í fyrsta þættinum er fylgst með Dominick Cruz og Cody Garbrandt sem munu berjast um bantamvigtarbeltið þetta kvöld.

Einnig er kíkt í smá versluarleiðangur með Amöndu Nunes sem mun verja sitt belti gegn Rondu Rousey.

Þáttinn má sjá hér að ofan.
Fleiri fréttir

Sjá meira