Sport

Conor og Alvarez náðu þyngd

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Á morgun fer fram eitt magnaðasta bardagakvöld sögunnar þegar UFC 205 fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Vigtunin fór fram í kvöld og má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Aðalbardagi kvöldsins verður á milli Conor McGregor og Eddie Alvarez sem er titilbardagi í léttvigt.

Ef að Írinn sterki nær að vinna sigur í bardaganum verður hann fyrsti maðurinn frá upphafi sem er handhafi tveggja titla samtímis í UFC.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira