Innlent

Ari Jósepsson hættur við forsetaframboð

Birgir Olgeirsson skrifar
Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Ari Jósepsson hefur hætt við forsetaframboð sitt. Hann greinir frá þessu í yfirlýsingu sem hann birtir á Facebook en þar segir hann fjölmiðlaumfjöllun undanfarið hafa að mestu einskorðast við umfjöllun um þá sem virðast taldir sigurstranglegastir á meðan aðrir eru nánast ekki nefndir á nafn.

Hann segist hætta við framboðið því hann sjái ekki fram á að sú vinna sem þarf að leggja í framboðið skili tilætluðum árangri.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.