Lífið

Óvissan ríkjandi á Twitter eftir framboð Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Samfélagsmiðlarnir eru alltaf með puttann á púlsinum.
Samfélagsmiðlarnir eru alltaf með puttann á púlsinum. vísir/anton/gva
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld.

„Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.

Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. 

Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×